Færslur flokksins: Dægurmál

Tónlist: Nútímatónlist????

Fór á tónleika í Langholtskirkju í kvöld.  Tónleikar til heiðurs Jóni Nordal.  Hver er Jón Nordal, spyrja einhverjir, líklega þekktasta klassíska tónskáld okkar, kominn á níræðisaldur, sonur Sigurðar Nordal menntafrömuðar, bróðir Jóhannesar Nordal fyrrum Seðlabankastjóra (var hann ekki félagsfræðingur og varð samt Seðlabankastjóri).  Flutt voru verk eftir Jón, Atla Heimi, Þorkel S. og Þórð Magnússon […]

Beðið eftir Skýrslu

Hér er ég  á nýjum stað er að þreifa mig áfram meðan allir bíða.  Biskupinn líka. Allir komnir í stellingu.  Davíð flúinn úr landi. Voandi ekki til Tælands eða Kýrgistans?   Víkingarnir ætla að láta fjölmiðlamenn eyða því sem eftir er ævinnar fyrir framan dómara.  Því auðvitað eru þeir saklausir Glottkarlarnir.  Saklausari en erfðasyndin.  Og við […]