Færslur flokksins: Bókmenntir

Öskuljóðahátíð: Aska er merkilegt fyrirbrigði

Poeter ordnar askmolnsfestival i Stockholm
Já Öskuljóðahátíð í Stokkhólmi.  HVers vegna?  Jú, sænsk ljóðaskáld áttu að fara til Istambul í Tyrklandi og Shanghai í Kína. Auðvitað komast þeir ekki.  Sökudólgurinn Eyjafjallajökull, þetta erfitt framborna fyrirbrigði.  Svo skáldin ætla að hittast í Stokkhólmi.  Og skypa ljóð sín til Kina og Tyrklands og heyra skáldin þarna eystra.  […]

Davíð O.: Vildi verða svona neyðarstjóri landsins !!!!

Það er ótrúlegt.  Ég hélt að þetta væri einhver vitleysa.  Að Davíð hefði ætlast til þess að hann yrði stjóri í Neyrðarstjórn.  Svo er þetta bara algjör sannleikur. 
„Þú getur ekki gert mér þetta. Ég get ekki farið þarna upp og sagt þetta við Davíð,” sagði Geir H. Haarde við Össur Skarphéðinsson eftir að sá síðarnefndi hafði […]

Andlitið: Andlit gossins, andlit okkar?

Sjáið þessa einstöku mynd sem flugvél Landhelgisgæslunnar tók af gosgígunum, kötlunum í gær.
Á þessum tímum sem við lifum, þessum tímum sem okkur hefði ekki órað fyrir að við mundum upplifa, þótt að við þekktum vel sögu landsins okkar og jarðarinnar. Þá er það þannig að allt verður táknrænt.  Þetta andlit minnir okkur á allt […]