Færslur mánaðarins: maí 2010

Verðtryggingarpostularnir gefast ekki

Skýrsla um Verðtryggingu frá Gylfa M., aðallega kosti,  svolítið um galla.  Einhvern veginn hefur verðtryggingarhugmyndin skotið rótum sem fyrsta borðorðið í hugmyndafræði Hagfræðinga og Viðskiptafræðinga á Íslandi. Sem er einstakt í heiminum.  Hugmynd sem heldur upp verðbólgu á Íslandi,  hugmynd sem virðist alltaf vera í hag lánadrottna ekki skuldunauta eins og mín,  hvernig stendur á því að á mesta […]