Tryggvi Þór er saklaus

þótt hann hafi fengið kúlulán, þótt hann hafi stjórnað banka, þótt hann hafi hjálpað fyrrum ríkisstjórn að halda uppi lygavef, þótt hann hafi prísað fjármálakerfi okkar sem Háskólakennari.

Já, þetta ber allt vott um sakleysi, svona fortíð eiga allir alþingismenn að hafa.  Þá mun Sigurður G. lögfræðingur dásama hann, ætli hann verði ekki formaðru Sjálfstæðisflokksins?

Já, það hefur mikið breyst á Íslandi, eða hvað?? 

Ein ummæli

  1. 21. apríl 2010 kl. 18.46 | Slóð

    Breytst ! hefur eitthvað breytst ? athugaðu bara þann er sest inn á þing í staðinn fyrir Þorgerði Katrín … sá virðist jafnvel vera dýpra sokkin í spillingu en Þorgerður … þannig að ekkert breytist hér.