Poeter ordnar askmolnsfestival i Stockholm
Já Öskuljóðahátíð í Stokkhólmi. HVers vegna? Jú, sænsk ljóðaskáld áttu að fara til Istambul í Tyrklandi og Shanghai í Kína. Auðvitað komast þeir ekki. Sökudólgurinn Eyjafjallajökull, þetta erfitt framborna fyrirbrigði. Svo skáldin ætla að hittast í Stokkhólmi. Og skypa ljóð sín til Kina og Tyrklands og heyra skáldin þarna eystra. Allt okkur að kenna. Von er jafnvel á íslensku ljóðaskáldi. Já, Aska er merkilegt fyrirbrigði.
1816 var eldgos og dimma, hvar? Og Byron orti ljóð hér: http://www.strickling.net/byron_darkness.htm