Aska skemmdi orrustuþotu NATO
segir blaðið sem aldrei lýgur. Þetta er annað dæmið um skemmdir á orustuþotum, hitt var í Finnlandi.
Á meðan fjarviðrast auðjöfrar flugfélaga og heimta að allt verði opnað aftur. Engar skemmdir eigi sér stað. Nú eru ferðaaðilar áhyggjufullir út af gosi, um daginn voru þeir svo glaðir að geta selt ferðir. Já, það er of eða van með náttúruna. Hún lætur ekki stjórna sér. En við getum stjórnað manntjóni með skynsömum vinnubrögðum.
Eigum við að fórna fólki svo krónan skili sér í kassann?