BB.ÞKG.TÞH.: Hvenær ætla þau að víkja?

Ég segi ekkert að þau hafi brotið landslög, ég veit það ekki, en sem ansi mikið vafasamir þátttakendur í hrunadansinum  þá eiga þau að víkja. 

Annað er siðferðilega óásættanlegt.  Þau geta farið í streitufrí til Kanarí með forsetanum eftir á. Geta fengið þota lánaða hjá einhverjum vini sínum.  Þegar þau hafa lokið leik sínum.

Fari þau vel.